Sjávarmælingar umhverfis Ísland
Mæld eru hiti og selta sjávar á 16 sniðum.Hér eru birtar mælingar á 0, 20, 50, 100 og 200 metra dýpi.
Sniðin eru:
Faxaflói
Hornbanki
Háfadjúp
Húnaflói
Ingólfshöfði
Kolluáll
Kögur
Krossanes
Langanes austur
Látrabjarg
Langanes norðaustur
Reykjanes
Selvogsbanki
Siglunes
Melrakkaslétta
Snæfellsnes
Stokksnes
Fyrirspurnir: oceanography@hafogvatn.is