Next: Bergey
Up: grein
Previous: Páll Pálsson
Figure:
Dreifing þeirra magasýna frá Kaldbaki sem hafa verið greind.
|
Frá Kaldbak er búið að greina 978 magasýni tekin á tímabilinu nóvember 2001 - apríl 2002. Á þessum tíma var togarinn djúpt út af Vestfjörðum, Norðurlandi, Norðausturlandi og Suðausturlandi. (Mynd 10). Meðalfylli hjá þorski sem safnað var á Kaldbak var 1.59% mest í febrúar en minnst í apríl. Loðna var um 80% af fæðunni í sýnunum sem safnað var á Kaldbak en lítið var um hana eftir mánaðarmótin febrúar-mars. Fyrri hluta árs 2002 var Kaldbakur að mestu á veiðum fyrir suðaustan land. Af öðrum fæðuhópum en loðnu er mest af síld og ljósátu en síldin kemur þó öll í 2 magasýnum meðan ljósátan kemur í 70 sýnum (20% sýnanna)
Figure:
10 algengustu fæðuhóparnir úr magasýnum frá Kaldbaki
|
Figure:
Fjöldi magasýna, magafylli og fjöldi tómra maga úr sýnunum frá Kaldbaki
|
Figure:
Magn nokkurra fæðuhópa sem hlutfall af þyngd ránfisks
úr magasýnunum frá Kaldbaki
|
Figure:
Prósent sýna sem tilteknir fæðuhópar fundust í magasýnunum frá Kaldbaki
|
Figure:
Hlutfall einstakra fæðuhópa í magafylli skv. magasýnum safnað
af togaranum Kaldbaki
|
Figure:
Magafylli og hlutfall einstakra fæðuhópa í magasýnum safnað
af togaranum Kaldbaki
|
Next: Bergey
Up: grein
Previous: Páll Pálsson
Hoskuldur Bjornsson
2003-11-12