Next: Brynjólfur
Up: grein
Previous: Kaldbakur
Figure:
Dreifing þeirra magasýna frá Bergey sem hafa verið greind og
magn kolmunna í sýnunum.
|
Togarinn Bergey safnaði sýnum frá júlí-nóvember 2001 alls 283 sýnum.
Á þessum tíma var togarinn mest út af Suðausturlandi (mynd 17.
Meðalmagafylli í þeim þorskum sem var safnað er 0.84%. Engin ein
tegund var áberandi algengust í þessum fæðusýnum (mynd
18) en hátt hlutfall ógreindra fiska vekur athygli og
bendir til að fæðan hafi verið mikið melt. .
Figure:
10 algengustu fæðuhóparnir úr magasýnum frá Bergey
|
Figure:
Fjöldi magasýna, magafylli og fjöldi tómra maga úr sýnunum frá Bergey
|
Figure:
Magafylli og hlutfall einstakra fæðuhópa í magasýnum safnað
af togaranum Bergvík
|
Hoskuldur Bjornsson
2003-11-12