next up previous
Next: Kaldbakur Up: grein Previous: Yfirlit yfir greind sýni

Páll Pálsson

Figure: Dreifing þeirra magasýna frá Páli Pálssyni sem hafa verið greind.
\resizebox{11cm}{!}{\includegraphics{pscolfiles/stadsetningarpp.eps}}

Frá Páli Pálssyni er nú búið að greina 1392 sýni sem dreifast á tímabilið júlí 2001 - júlí 2003. Á þessum tíma var togarinn yfirleitt á Vestfjarðamiðum en í apríl og maí 2002 og 2003 var hann fyrir vestan og suðaustan land (mynd 3). Sé litið yfir allan tímann er meðal magafylli 1.25%. Til samanburðar meðalmagafylli hjá 40 - 90 cm þorski í stofnmælingu í mars 1993 -2002 1.92% og 1.57% í stofnmælingu að hausti 1995 - 2001. Myndir 4 til 6 sýna samantekt á niðurstöðum. Eins og sést er fæðumagn í maga minnst í apríl og júní og þá mánuði er einnig mest af þorskum með tóma maga. Loðna er mest áberandi í fæðu þorsksins bæði hvað varðar tíðni (25%) og magn (52%) en síli (tíðni 17%, magn 14%) og síld (tíðni 2% og magn 14% koma þar á eftir. Loðna í mögum er langmest í febrúar og mars er skipið var út af Vestfjörðum. Síld fannst í 2% maganna (12 stk) en þeir þorskar sem voru í síld voru yfirleitt úttroðnir af henni. Síldin var djúpt vest-suðvestur af Bjargtöngum á sama svæði og flotinn var að veiða síld á þeim tíma er sýnin voru tekin. Sáust dæmi um afskorna síldarhausa í magasýnunum á þessu svæði.

Figure: 10 algengustu fæðuhóparnir úr magasýnum frá Páli Pálssyni
\includegraphics{pscolfiles/pall2.eps}

Figure: Fjöldi magasýna, magafylli og prósent tómra maga úr sýnunum frá Páli Pálssyni
\includegraphics{pscolfiles/pall3.eps}

Figure: Magn nokkurra fæðuhópa sem hlutfall af þyngd ránfisks úr magasýnunum frá Páli Pálssyni
\resizebox{6cm}{!}{\includegraphics{pscolfiles/pall4.eps}}
Figure: Prósent sýna sem tilteknir fæðuhópar fundust í magasýnunum frá Páli Pálssyni
\resizebox{6cm}{!}{\includegraphics{pscolfiles/pall5.eps}}

Figure: Hlutfall einstakra fæðuhópa í magafylli skv. magasýnum safnað af togaranum Páli Pálssyni
\includegraphics{pscolfiles/pall6.eps}

Figure: Magafylli og hlutfall einstakra fæðuhópa í magasýnum safnað af togaranum Páli Pálssyni
\includegraphics{pscolfiles/pall7.eps}


next up previous
Next: Kaldbakur Up: grein Previous: Yfirlit yfir greind sýni
Hoskuldur Bjornsson 2003-11-12