next up previous
Next: Sýni frá öllum skipum Up: grein Previous: Línubáturinn Lúkas

Handfærabáturinn Pési halti

Frá handfærabátnum Pésa Halta hafa verið greind xx sýni frá júní - ágúst 2002. Dreifing sýnanna er sýnd á mynd 43.

Meðalmagafylli skv. sýnunum er um 0.5%. Síli er langmikilvægasta fæðan eða 34% af heildarmagafylli í þyngd auk þess sem síli fannst í um helming sýnanna. (mynd 44. Ógreindar leifar eru 16% af fæðunni í þyngd og er hluti þeirra án efa leifar af síli.

Figure: Dreifing þeirra magasýna frá Pésa Halta sem hafa verið greind.
\includegraphics{pscolfiles/stadsetningarpesi.eps}

Figure: 10 algengustu fæðuhóparnir úr magasýnum frá Pésa Halta
\includegraphics{pscolfiles/pes2.eps}

Figure: Fjöldi magasýna, magafylli og fjöldi tómra maga úr sýnunum frá Pésa Halta
\includegraphics{pscolfiles/pes3.eps}

Figure: Magafylli og hlutfall einstakra fæðuhópa í magasýnum safnað af Pésa Halta
\includegraphics{pscolfiles/pes7.eps}



Hoskuldur Bjornsson 2003-11-12