next up previous
Next: Línubáturinn Lúkas Up: grein Previous: Gunnar Bjarnason

Breiðafjörður

Bátarnir Saxhamar og Gunnar Bjarnason eru að mestu leyti á sama svæði og því hægt að líta á fæðusýni frá þeim sem vísbendingu um fæðu þorsks á Breiðafirði. Niðurstöður er úr fæðusýnum frá bátunum eru sýndar á myndum 31 til 35. Á mynd 35 sést vel hve loðnutopparnir eru afmarkaðir í tíma og að töluvert minna var af loðnu árið 2003 en 2002 og tíminn sem loðna var á svæðinu var styttri árið 2003. Vaxandi magafylli frá sepember - desember 2003 kemur vel fram og sést að það gildir bæði með síli og aðra fæðu.

Figure: Staðsetningar sýna frá netabátnum Saxhamri (rauðir punktar) og dragnótarbátnum Gunnari Bjarnasyni (bláir punktar)
\includegraphics{pscolfiles/stadsetningarsaxgun.eps}

Figure: Magn loðnu og sandsílis í % af þyngd ránfisks í sýnum frá netabátnum Saxhamri og dragnótarbátnum Gunnari Bjarnasyni. Loðna er í efri röðinni og síli í þeirri neðri
\includegraphics{pscolfiles/saxgun2.eps}

Figure: Fjöldi magasýna, magafylli og fjöldi tómra maga úr sýnunum frá Gunnari Bjarnasyni og Saxhamri
\includegraphics{pscolfiles/saxgun3.eps}

Figure: Magafylli og hlutfall einstakra fæðuhópa í magasýnum safnað af metabátnum Saxhamri og dragnótabátnum Gunnari Bjarnasyni
\includegraphics{pscolfiles/saxgun7.eps}

Figure: Magn loðnu, sandsílis og annarar fæðu í sýnum frá netabátnum Saxhamri og dragnótarbátnum Gunnari Bjarnasyni. Magnið er í % af þyngd
\includegraphics{pscolfiles/saxgunweeks.eps}

Figure: Magn loðnu í sýnum frá netabátnum Saxhamri og dragnótarbátnum Gunnari Bjarnasyni. Magnið er í % af þyngd
\includegraphics{pscolfiles/saxgunmv.eps}

Figure: Magn sandsílis í sýnum frá netabátnum Saxhamri og dragnótarbátnum Gunnari Bjarnasyni. Magnið er í % af þyngd
\includegraphics{pscolfiles/saxgunamm.eps}


next up previous
Next: Línubáturinn Lúkas Up: grein Previous: Gunnar Bjarnason
Hoskuldur Bjornsson 2003-11-12