Hér er haldið utan um ýmsar tilfallandi hugsanir hvers tíma um fisk, veiðar og stofnmat. Sem og annað sem fellur fyrir á rambi höfundar.
Einar Hjörleifsson er langtímavistmaður á Hafrannsóknastofnun. Það sem hér birtist eru eingöngu persónuleg viðhorf. Taka verður þó fram að sumt af þeirri úrvinnslu sem að hér birtist er háð því að höfundur hefur beinan aðgang að ýmsum gögnum Hafrannsóknastofnunar og Fiskistofu.