next up previous
Next: Yfirlit yfir söfnun einstakra Up: grein Previous: Inngangur

Yfirlit yfir söfnun

Þau skip sem hafa safnað fæðusýnum eru sýnd í töflu 3


Heiti skipakrár fjöldi Veidarfaeri Heimahofn
  númer maga veidarfaeri Heimahofn
Brynjólfur   93  509 Net Vestmannaeyjar
Faxaborg  257   29 Lína Ólafsvík
Jón forseti  992   41 Dragnót Akureyri
Saxhamar 1074  919 Net Ólafsvík
Gunnar Bjarnason 1244  358 Dragnót Ólafsvík
Páll Pálsson 1274 1392 Botnvarpa Ísafjörður
Kaldbakur 1395  978 Botnvarpa Akureyri
Bergey 1478  283 Botnvarpa Vestmannaeyjar
Pési halti 7223  217 Handfæri Ísafjörður
Lúkas 7439  237 Lína Ísafjörður



Hoskuldur Bjornsson 2003-11-12