Next: Saxhamar
Up: grein
Previous: Bergey
Figure:
Dreifing þeirra magasýna frá Brynjólfi sem hafa verið greind og
magn sandsílis í sýnunum sem % af þyngd ránfisks.
|
Frá netabátnum Brynjólfi ÁR-3 hafa verið greind 500 sýni flest tekin út af
Ingólfshöfða og Vík í Mýrdal. (mynd 21 Eru
sýnin tekin frá ágúst 2001 - maí 2002.
2001. Meðalmagafylli er 0.72% og er sandsíli algengast (tíðni
15%, magn 35%) en þar á eftir koma loðna, humar, ýsa og karfar (mynd 22)
Eins og í öðrum sýnum í hlýja sjónum er hlutfall ógreindra fiska
töluvert hátt enda fæðan oft mikið melt.
Figure:
10 algengustu fæðuhóparnir úr magasýnum frá Brynjólfi
|
Figure:
Fjöldi magasýna, magafylli og fjöldi tómra maga úr sýnunum
frá netabátnum Brynjólfi
|
Figure:
Magafylli og hlutfall einstakra fæðuhópa í magasýnum safnað
af netabátnum Brynjólfi
|
Hoskuldur Bjornsson
2003-11-12