STK (Sjálfvirk tilkynningaskilda skipa) þjónar fyrst og fremst:
- Öryggi sjófarenda
- Fiskveiðieftirlit
Ofangreint er fyrst og fremst rauntímaeftirlit. Hér eru dæmi um aðra notkun:
- Nákvæm kortlagning veiða
- Staðsetning þangskurðar
- Staðsetning fiskeldiskvía
- Efnistaka - dýpkunarframkvæmdir