Skýringar við töflu
- Skip - Skip sem tók mælinguna.
- Breidd - Breiddargráða mælingarinnar.
- Lengd - Lengdargráða mælingarinnar.
- Dags. - Dagsetning mælingar (ddmmaa).
- Jul. - Fjöldi daga frá 1. janúar 1900.
- Tími - Tími sólahrings sem mælt var (00-23).
- Dýpi - Dýpi mælt í metrum.
- Hiti.C - Hiti mældur í Celsíus gráðum.
- Selta (PSU) - Selta mæld í PSU (practical salinity units).
Fyrirspurnir: oceanography@hafogvatn.is